miðvikudagur, desember 28, 2005

Einhverra hluta vegna þá kíki ég alltaf af og til hingað inn. Veit ekki hvað það er. Hvort ég búist alltaf við því að einhver hafi bloggað fyrir mig? Hvort ég trúi því að ég hafi bloggað og muni ekki eftir því? Veit ekki hvað það er, en samt verð ég alltaf jafn hissa þegar ekkert nýtt hefur bæst við...

bara hreinlega átta mig ekki á þessu?

föstudagur, nóvember 11, 2005


Me is sumo, yesyes!!! ;-)
Me is Sumo, yesyes

miðvikudagur, október 26, 2005


B??i a? pr?fa ?etta d?mi og svo finnst m?r ?etta fyndin mynd... Eyr?n a? hlera s?mtali? hennar ??runnar... svona er ?etta ? Japan, hlerarar ? hverju str?i :o)

mánudagur, október 24, 2005Ahh..., síðasta mynd var komin svo neðarlega að ég neyddist til að bæta úr því með annarri mynd. Þetta eru semsagt Þórunn og Eyrún að fíla pappaspjald af Samúræja í tætlur ;-)

Annars var ég að skoða seinni helminginn af Japan myndunum mínum, gæti verið að eitthvað af þeim rati hingað inn næstu daga

sunnudagur, október 23, 2005

Setning gærdagsins:
Einhver gaur sem blandar sér inní samtal milli mín og þriggja krullhærðra vinkvenna á Hressó í gær "Ef ég ætti kærustu sem væri með svona krullur þá væri ég pottþétt að fara að sofa hjá henni, NEI DJÓK"

Hljómaði eins og hann myndi ekki sofa hjá kærustunni þótt hann fengi borgað fyrir það. Kærastunni sem by the way hélt í hendina á honum (og var með snarslétt hár) var ekki skemmt!
Setning föstudagsins:
Gaur gengur upp að stelpu á kvennaklósettinu á Þjóðleikhúskjallaranum og segir "Heyrðu, við vorum í drykkjukeppni áðan og Bjarni vann, ert þú verðlaunin hans?"

föstudagur, október 21, 2005

Skrifað um daginn:

Hin aldeilis óviðjafnanlega ég tók minniháttar feilspor í vinnunni í dag... þetta litla spor olli því að innihald kaffibollans míns hoppaði úr bollanum og um hálfan meter í loft upp og svoldið til hliðar, áður en þyngarlögmálið vissi hvaðan á sig stóð veðrið. Þyngdarlögmálið var þó ekki lengi að átta sig og grípa þessa bollafylli eða svo af vökva og grýta því í gólfið, með slettum uppum veggina og á glervegginn inn til framkvæmdastjórans... mín er búin að vera í skúringum síðan...

fimmtudagur, október 20, 2005

Hef verið að erveifast eins og aðrir... tók mjög skemmtilegan rúnt í gær, Cynic Guru á NASA, byrjunin á MR. Zilla, færðum okkur yfir á Gaukinn og hlustuðum á Búdrýgjindi og Dimmu áður en við gerðum tilraun til að fara á GrandRokk. Röðin náði útá götu þegar við komum og þegar hún færðist nánast ekkert þegar hljómsveitin sem var að spila hætti þá ákváðum við bara að gefa Benna hemm hemm uppá bátinn, það reyndist afbragðs hugmynd því að við löbbuðum beint inná NASA, 10 mínútum síðar var aftur á móti röð niðrá Laugaveg... enda Hermigervill alveg að gera það gott. Mín var samt orðin svo þreytt þarna undir lokin að ég ákvað að vera ekkert að bíða eftir Annie og fara bara heim að lúlla. Gott kvöld, ekki spurning, mjög gott kvöld.

mánudagur, október 17, 2005

Mig langar svo mikið að fara í ferðalag! Bara verst að útilegu tímabilið er búið, er ekki einhver þarna úti sem vill bjóða mér í sumarbústaðaferð?

Híhí, talandi um sumarbústaði (og þar með oftast heita potta)... var að rifja það upp í dag að mér hefur nokkrum sinnum verið boðið í pottapartý, en það hefur eiginlega aldrei heppnast...

Eitt skiptið reyndist ekki vera búið að setja upp pottinn (mjög skemmtilegt partý samt í penthouse íbúð í kópavogi, hef aldrei bragðað jafn sérstakan "mat", mæli með því).
Í annað skiptið reyndist heiti potturinn vera baðkar (og þó það væri í yfirstærð þá á það ekkert í baðkarið heima hjá mér!).
Í þriðja skiptið var potturinn bilaður, en það gerði ekkert til, við skelltum okkur bara í sundlaugina í staðinn :)


híhíhí... mín í stuði í kveðjupartýi hjá Bryndísi (nota bene, þessi mynd er uppstillt ;-) og stolið frá Eyrúnu

föstudagur, október 14, 2005

Ahh ætli maður verði ekki að vera öflugri við að tjá sig hérna. Sérstaklega þar sem Júlli er búinn að bæta mér í linkana sína (held það sé bara því ég sagði að Kári væri fallegasta smábarn sem ég þekki, - maður kann lagið á þessu barnafólki).

Annars var ykkar einlæg svo óhemju dugleg á miðvikudaginn að mæta á ballet, fótbolta og bandýæfingu eftir vinnu, samtals 3,5 tíma af sprikli... er að vísu svo óhemju léleg í fótbolt (mun betri bæði í ballet og bandý) að ég tók þá einföldu pælingu að reyna að verða á vegi boltans þegar boltinn var á leiðinni í markið mín megin, en vera ekkert að trana mér fram annars.
Held það hafi verið alveg ágætis plott, er allavega með marblettina sem sanna að mér tókst það þó nokkuð oft :)

fimmtudagur, október 06, 2005

Klúður dagsins: gleymdi að fara í sokkum í vinnuna, sit hérna á tásunum í skónum og er ekki alveg að meika þetta

föstudagur, september 30, 2005Hann Kári Júlíusson (stundum þekktur sem Dúbbi) og ég. Tekið af myndasíðunni hans Júlla

Endalaust myndarlegur pjakkur (Kári sko, ekki Júlli)

miðvikudagur, september 28, 2005

og bara af því að einhverjum óútskýranlegum ástæðum hef ég gífurlega þörf fyrir að koma þessari gagnslausu og óáhugaverðu staðreynd um mig á framfæri

6. Þegar ég var lítil (eins og í pínuponsulítil) þá fannst mér gulrótarbarnamatur svo góður að ég vildi ekkert annað. Afleiðingin af því varð sú að ég var appelsínugul í framan...

fimmtudagur, september 22, 2005

Hmmm ég hef víst eitthvað misskilið þennan klukkleik... maður átti víst að skrifa einhverjar lítt þekktar staðreyndir um sjálfan sig, so here goes:

1. Ég hef verið ljóshærð, dökkhærð, rauðhærð og svona hærð eins og ég er núna. Með slétt hár, liðað hár og krullur, en ég hef aldrei litað á mér hárið, sléttað það né krullað (eins skiptið sem ég hef reynt að slétta það með sléttujárni þá hélt fólk ýmist að ég væri Höddi, eða liti út eins og Monika nokkur Lewinsky, það þarf víst ekki að taka það fram að sléttujárn hafa ekki komið inn fyrir mínar dyr).

2. Mér finnst popp ekki gott, en ég borða það samt

3. Minn innri maður er svolítil ljóska í sér, ég er allavega sú eina sem ég þekki sem gleymir stundum að anda, endar undantekningarlaust með því að ég fell í yfirlið

4. Ég hef rosalega gaman af "lélegum" bíómyndum.

5. Besta tilfinning sem ég veit er að keyra hratt, bíll, sjóþota eða vélsleði. Versta tilfinning sem ég veit er augnablikið sem ég missi stjórn á tækinu sem ég er að keyra.
Sá vídjó af mér í Karókí í gær ... ég mun aldrei sigra Idolið
Ég hef verið klukkuð! Ætli maður neyðist ekki núna til að skrifa eins og einn eða tvo pósta :-)

Allavega, ég er komin heim frá Japan með stuttu stoppi í Póllandi. Ég hef ekki enn lagt í að telja nýju sokkana mína, en ég á 2,5 pör af nýjum skóm (já, ég týndi einum skó í Póllandi (árshátíðardraugurinn stelur alltaf af mér einum skó á sérhverri árshátíð sem ég hef farið á þetta árið (2)))

Japan var frábært, Pólland líka, lítið meira um það að segja...

Er þetta nóg til að teljast hafa verið afklukkaður, eða neyðist maður til að klukka einhvern annan?

sunnudagur, september 11, 2005

Min maett a internet kaffid aftur. Vitidi hvad eg var ad fatta? Eg hef aldrei komid heim a hotel i allri ferdinni an thess ad vera med hid minnst einn nyjan innkaupapoka i hendinni. Thori hreinlega ekki ad tekka stoduna a kortunum minum (baedi vegna thess ad hun er orugglega ekki skemmtileg og svo er eg lika a sudda internetkaffihusi sem er orugglega ad logga allt sem eg geri!).

Og tho, er ekki svo slaemt, keypti mer allavega eitthvad gagnlegt i dag (nyja strigasko) sendi tha gomlu heim i posti fra Kyoto (skyndiakvordun), er sidan buin ad sakna theirra svo rosalega sidan ad eg akvad ad kaupa nyja... sma grin, sendi tha samt og keypti nyja, saknid er brandarinn (bara svo vid hofum thad a hreinu) hihi :-)

Forum til Miajima (sennilega skrifa odruvisi) i dag. Thar var langsamlega allrabesta hofid sem vid hofum farid i. Vorum lika einar thar, komumst ad thvi thegar vid vorum ad labba "edlilegu" leidina til baka (forum einhverja fjallabaksleid i hofid) ad leidin var nanast lokud thvi thad hafi komid einhver svaka mudslide skrida og stiflad allt, vorubilar utum allt ad hamast vid ad moka og folk ad moka drullunni utur husunum sinum med skoflum. Fellibylir eru vist ekkert svo godir eftir allt saman.
En Miyajima var samt frabaer ferd, maeli med thvi (enda ekki talinn einn af 3 fallegustu stodum Japan ad astaedulausu).

Well eg aetla ad fara finna Totuna og hotelid okkar. Er nefninlega ekki alveg 100% a thvi hvar thad er, Thorunn ser um ad rata, eg se um ad stilla loftkaelinguna (sanngjorn skipti! Loftkaelingar eru ekkert einfalt mal herna megin a hnettinum). Nema hvad hun nennti ekki a netid og akvad ad fara heim ad pakka. Stefnan verdur nefinlega tekin a Niigata i fyrramalid (7-8 tima lestarferd + stopp), sidasta stad ferdarinnar thar sem vid aetlum ad dvelja i godu yfirlaeti hja Eyruninni okkar. Hlakka til hlakka til!

Wish me luck, ef ekkert heyrist til min naestu daga tha hef eg sennilega tynst a leidinni a hotelid, leidin sem eg hef hugsad mer ad taka er eftirfarandi (svona fyrir leitarflokkana): finna Peace gardinn og labba yfir fyrstu bru sem eg se, fara thvert yfir gotuljosin thar og afram upp gotuna, fyrsta beygja til vinstri og svo vinstri haegri vinstri haegri thangad til eg fer ad kannast vid mig

Over and out

föstudagur, september 09, 2005

jaeksi daeksi!

Eg er a fyndnasta internetkaffi alveg sama hvoru megin alpafjallanna madur leitar!!! Vid Thorunn sitjum herna i sitthvorum basnum, starfsfolkid skilur ekki ord i ensku og thetta er bar rugl. Se alveg fyrir mer sveitt gaura sitjandi i thessum bas og annadhvort spila tolvuleiki eda klam... frekar ogo tilhugsun, aetla ad haetta ad hugsa um thad...

Annars rombudum vid Thorunn a "love" hverfid i Kyoto um daginn,?vorum ad leita okkur ad karoki bar, eda einhverskonar bara thar sem ekki vaeri mega dresscode. Vorum i fylgd hressra gaeja af hostelinu og thad var ogedslega gaman. Pantandi drykki villevaek og skilja ekki ord i drykkjarmatsedlinum og syngja allt sem okkur datt i hug. Held eg se ekkert svo slaemur songvari (allavega ekki medan einhver annar velur login fyrir mann). Gerdi heidarlega (en?frekar lelega tilraun til ad taka Stick?em up med Quarashi i karokiinu, -thad er FARANALEGA ERFITT LAG!)

Anyways, erum i Hiroshima nuna (komum i dag fra Kyoto). Forum i graturs-turinn i fyrramalid, spennandi ad sja hvernig thad fer...

Annars bara buid ad vera massagaman, forum i dagsferd fra Kyoto i gaer til Nara ad sja staersta budda Japan og satt best ad segja vard eg fyrir sma vonbrigdum, hann er inni staerstu vidarbyggingu heims (og hun var stor), en mer fannst Buddastyttan sjalf vera minni en Kamakura buddinn. Var ekki fyrr en eg las ad byggingin utanum buddann hefdi verid skolud nidur um 2/3 seinast thegar hun var endurbyggd (1600 og eitthvad) sem thetta for ad hafa einhver ahrif a mig.
Vissud thid annars ad Kyoto er bara ponsu borg? Einhver rum milljon sem byr thar og bar frekar tiny? Mer hefur alltaf fundist eins og Kyoto vaeri mega storborg, en nei, hun er meira eins og Akureyri Japans!

Well kannski meira a eftir, aetla ad tekka a emailinu minu adur en Thorunn fer ad heimta ad vid forum heim ad lulla okkur (i vel loftkaelda herberginu okkar... vid ekki alveg ad meika thennan heita herna, var vel yfir 30 gradur i dag og glampandi sol... hvar ertu fellibylur thegar eg tharf a ther ad halda!!!)

Hildur Japangella

mánudagur, september 05, 2005

hae hae, hef litid komist i internet undanfarid. Hef vodalitid ad segja (eda svoleidis) er bara svo leidinlegt ad skrifa thegar manni lidur eins og thad se enginn sem hafi ahuga a thvi sem madur hefur ad segja :(

Erum i Kyoto, thar er rigning, einhver typhon a leidinni sem fer vist einstaklega haegt yfir og veldur rigningu og thrumuvedri naestu 10 daga hid minnsta :(

Vildi bara lata vita af okkur (ef einhver hefur heyrt af flodunum i Tokyo tha vorum vid farnar thegar thau gerdust (en again, sami typhon ef eg skil frettirnar rett (gaeti verid steypa, -frettirnar eru a japonsku))

Anyways, vona ad eg heyri fra ykkur

Hildur

miðvikudagur, ágúst 31, 2005

En ja, nog af klosett sogum i bili, og tho, verd bara ad benda ykkur a thetta skilti sem Eyrun tok mynd af inna badherbergi a gististadnum okkar...Thar hafid thid thad!
ARRRGGG! Eg tholi ekki tolvur sem leyfa manni ekki ad gera rass i bala... og eru thar ad auki a japonsku svo madur gaeti varla gert nokkud thott madur vildi!! Er alveg ad sturlast herna, aetladi ad tekka a msn-inu, en nei, thad opnast ekki og thessi snilldarvel leyfir mer ekki ad opna taskmanagerinn, hvad tha meira og allt (gjorsamlega allt!) er a japonsku. Skyldi ekki hvernig eg atti ad logga mig inn a webmessengerinn... og eg nenni ekki ad fara setja mig ovart i auto sign inn i einhverri leigutolvu i Japan, bara thvi eg skyldi ekki hvad eg var ad gera....

En nog af pirri, tolum um eitthvad skemmtilegra eins og til daemis klosett. Ja, eg sagdi klosett! Klosettin herna i Japan eru nefninlega alveg kapituli utaf fyrir sig. Hefdi ykkur til daemis dottid i hug ad setja takka a klosettin til ad gera gervi pissuhljod? Svona hljomar eins og robot vaeri ad pissa i nidursududos, thad er oheyrilega gervilegt. En ja, allt til ad spara vatnid, kellingarnar voru nefninlega alltaf ad sturta nidur a medan thaer voru ad pissa til ad thad heyrdist ekkert i theim... Ja eda hefdi hvarflad ad ykkur ad setja bunu takka til ad skola a ser oaedriendann eftir losun? Hmmm, haegt ad velja a milli spreys eda bunu... Ja, eda nudd i klosettsetuna... eda jafnvel serstakan bleikan "kvenna"takka til ad skola adeins framar? Held ekki. Eina sem meikar sma sens i vestraenum eyrum minum er lyktareydandi takki, finnst thad samt sem adur frekar hallaerislegt...

þriðjudagur, ágúst 30, 2005

Tokyo Tokyo Tokyo!
Thad er sko gaman i Tokyo, ad visu er dynan i ruminu minu su lelegasta sem eg hef komist i taeri vid a aevinni. En ad odru leiti er frabaert :)

Herna kemur allavega sma ferdasaga (svo eg rugli ekki ollu thegar eg kem heim). Verdur samt sennilega ekkert skemmtileg thar sem eg er adallega ad koma thessu a blad til ad baeta vid seinna)

Vid allavega byrjudum a ad taka lengsta dag aevi minnar. Vaknadi klukkan 04:30 ad morgni 26. september og klaradi ad pakka, svo ut a flugvoll og i flug til London, 4 tima bid og 11,5 tima flug til Tokyo (=20 tima ferdalag) og min gat ekki sofnad nema i svona 5 tima (var sko of mikid ad horfa a lelegar biomyndir...). Eyrun tok a moti okkur a flugvellinu?, jeminn eini hvad thad var gott a sja hana!!! Svo var thad bara hradlestin til Tokyo (eg sver thad,?vid vorum einar i henni). Tha thurfti a finna skap sem gat hyst thessa massatosku mina (handfarangursstaerd) a medan vid faerum i sightseeing bus. Herna er natturulega OEDLILEGA HEITT, sem betur fer var skyjad og eg nogu gafud til ad fara ur peysunni og i stuttermabol adur en vid logdum i hann (klar er hun stelpan...). Eftir fullt af fleira stoffi forum vid ad sofa, sennilega svona um 11 leytid ad kvoldi thess 27. september (DAGINN EFTIR!!! -erfitt lif ekki satt...)

A sunnudaginn forum vid ad skoda frikin i Harajuku (girlies thid saud thau i americans next top model) nema hvad thau voru i einhverju frii thvi thad var einhver Hop-fjolskyldu-samfelags-donsum-saman-og-verum-kjanaleg samkeppni med milljon thatttakendum og skrilljon ahorfendum. Saum samt 3 drag kalla i blundukjolum (naestum, eiginlega alveg, nanast vissar um ad thetta voru kallar, vaeru annars asnalegustu gellur sem eg hef a aevi minni sed!!!)

Uja uja! Ma ekki gleyma ad eg for i sokkabud a Takudori??? gotunni, og keypti hatt i 20 por af sokkum! Nema hvad thad vantar eiginlega alltaf einhvern but af sokkunum ur... thetta er til daemis sokkapar an haela, eda haelstykki, eda ristarband, eda legghlifar... alveg yndisleg bud. Min aetlar sko deffo ad reyna ad komast aftur (verd eiginlega ad athuga hvort eg get ekki tekid myndir af thessum sokkum og smellt herna inn, their eru nefninlega eiginlega of fyndnir).

sunnudagur, ágúst 28, 2005

Eg er i Japan, nananananana :p Blogga kannski eitthvad a blog.duogate.jp/eyrunx eda kannski ekki ;)

Sjaumst

fimmtudagur, ágúst 18, 2005

Skyndihugdettur er snilld.

Ákvað að fara til Póllands, nýja planið mitt gerir ráð fyrir að ég fari til Japan, sé á miðri leið heim (í London) og í staðinn fyrir að fara á fallega sætinu mínu hjá Icelandair heim þá haska ég mér í næsta flug sem er til Varsár í Póllandi. Lendi þar seint á föstudagskvöldi, tékki mig inn á mega 5 stjörnu Radison SAS hótel, vakna daginn eftir og Póllandast eitthvað, árshátíðin hjá vinnunni um kvöldið, Póllandast eitthvað á sunnudeginu og fer svo heim með þeim.

Það eina sem er ekki frágengið er að ég komist heim og eigi pantað á hótelinu, en það reddast...

þriðjudagur, ágúst 16, 2005

10 dagar, mín bara orðin nokkuð spennt! Japan rétt handan við hornið og verður stöðugt óraunverulegra. Kannski svoldið fjarstæðukennt en því nær sem dregur að ferðinni þeim mun ólíklegra finnst mér að ég sé að fara. Ekki það að ég sé eitthvað að hætta við, langt því frá, bara eitthvað svo hæpið að litla ég sé að fara til Asíu, nánar tiltekið Japan.

Fyrsta ferðalagið sem við Þórunn leggjumst í, samt höfum við verið frábærar vinkonur (og ferðalagskellingar) síðan sumarið áður en við byrjuðum í 6 ára bekk, sem gera 18 ár.
Já sumarið '87 var gott sumar, kynntist Ingibjörgu Ösp og Þórunni, það er ekki á hverju ári sem maður kynnist tveimur svo frábærum vinum, að ógleymdum Nínu og Mörtu (einmitt sama sumar). Enda má eiginlega segja að ég hafi ekki eignast fleiri ævivini fyrr en í Menntaskóla og Háskóla.

Magnaður andskoti.

mánudagur, ágúst 15, 2005

Íslendingur og Þjóðverji að tala saman um Kúpverja á ensku:

ísl: and they are going to Cuba for the wedding
þjóðv: he isn´t a... uhmm.. Cube? is he?
ísl: cube?
þjóv: cube, cupid, cupan, you know... from Cuba?

alvöru samtal... mega fyndið

miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Finnst engum dónalegt að telja niður dagana þangað til maður fer til útlanda fyrir framan fólkið sem maður er með allan daginn? Eins og til dæmis á MSN... mér finnst það alltí einu eitthvað svo óviðeigandi, eins og ég sé að segja "ég get ekki beðið eftir að losna frá ykkur"

Eða er ég kannski bara sissí?

Hvað um það, 16 dagar and I´m gone, föstudagurinn í þar næstu viku nánar tiltekið.

þriðjudagur, ágúst 09, 2005Úr vinnuferð í Þórsmörk, tekið af myndasíðunni hans Finns
Note to self: Það að standa inní hvítmáluðu herbergi, veggi loft og gólf, veldur sturlun. Veggirnir byrja að bylgjast þegar augað reynir að meta fjarlægðina og manni finnst maður vera að detta.

This I know because: ég málaði geymsluna hvíta um helgina...

mánudagur, ágúst 08, 2005

Eftirfarandi samtal átti sér stað í biðröð fyrir utan ónefndan skemmtistað hér í bæ um helgina

Dyravörður: Hvað eruð þið margar?
Stelpa (ein af mörgum): Níu, við erum níu
Dyravörður: Og viljiði fara allar 9 inn í einu?
Stelpa: já, allar 9 saman, eða sko við getum líka alveg farið 4 og 4
Einu sinni íhugaði ég að stofna nýtt blogg eingöngu undir strætó ævintýri mín, enda voru þau orðin ansi mörg og skrautleg á tímabili.

Sjáiði þið annars ekki fyrir ykkur að strætó stoppi útá miðri götu, hvergi stoppistöð í augsýn. Vagnstjórinn rjúki útúr bílnum og hlaupi á harðaspretti eins blá elding í burtu frá strætónum án þess að segja aukatekið orð.
Farþegarnir sitja sem steinrunnir, ekki múkk frá nokkrum þeirra, bara ég sem velti því fyrir mér hvort maður ætti að taka á rás í hina áttina.

- Hvað veit hann sem ég veit ekki? -

Tíu mínútum seinna sit ég ennþá á sama stað í strætó, ennþá hefur ekki heyrst eitt aukatekið orð frá hinum farþegunum (tja... og svosem ekki mér heldur), þegar vagnstjórinn kemur skokkandi til baka. Án skýringa sest hann bakvið stýrið, lokar dyrunum og keyrir af stað. Í þögninni.

Veit ekki hvað honum gekk til. En reynið núna að ímynda ykkur að þetta hefði verið í London en ekki Árbænum...Annars var þetta engan vegin það sem ég ætlaði að skrifa. Ég ætlaði að deila með ykkur dramatískri lífsreynslu frá því á laugardaginn.

Mín fór hamingjusöm niðrí bæ til að skrúðgangast og vera "Gay for a day" eins og einhver orðaði það. Nema hvað á leiðinni heim um 6 leytið skoppa ég uppí strætó í Ártúninu (eða nánar tiltekið næstum undir Höfðabakkabrúnni).
Borga mitt fargjald og eins og mín er von og vísa hlamma ég mér beint í næsta lausa sæti. Við það kemur eitthvað fát á manninn hinu meginn við ganginn sem segir svo eins og það sé eðlilegasti hlutur í heimi "Ég myndi ekki setjast þarna, það var kona að pissa í sætið núna áðan"

Það var á því augnabliki sem ég ákvað að taka bílakaup til alvarlegrar athugunar

föstudagur, ágúst 05, 2005

Hversu eðlilegt er það að gera sömu mistökin aftur og aftur og aftur?
Í síðasta mánuði var mötuneytið í vinnunni í fríi og ég þurfti því iðulega að labba útí Smáralind að leyta mér matar (nema þegar ég fékk far, þá bílaði ég). Nema hvað, þrisvar sinnum (á 4 dögum) tókst mér að detta oní sömu holuna.
Það var ekki fyrr en ég breytti gönguleiðinni sem mér tókst að forðast þessa holuskömm!

föstudagur, júlí 29, 2005

Nix Noltes! Hvílík snilld, frábærir tónleikar í gær.
Note to self: self, remember to buy the cd...

miðvikudagur, júní 22, 2005

Það er hægt að deyja annarsstaðar en í umferðinni. Vil bara að þið hafið það í huga.