mánudagur, ágúst 08, 2005

Eftirfarandi samtal átti sér stað í biðröð fyrir utan ónefndan skemmtistað hér í bæ um helgina

Dyravörður: Hvað eruð þið margar?
Stelpa (ein af mörgum): Níu, við erum níu
Dyravörður: Og viljiði fara allar 9 inn í einu?
Stelpa: já, allar 9 saman, eða sko við getum líka alveg farið 4 og 4

Engin ummæli: