þriðjudagur, ágúst 30, 2005

Tokyo Tokyo Tokyo!
Thad er sko gaman i Tokyo, ad visu er dynan i ruminu minu su lelegasta sem eg hef komist i taeri vid a aevinni. En ad odru leiti er frabaert :)

Herna kemur allavega sma ferdasaga (svo eg rugli ekki ollu thegar eg kem heim). Verdur samt sennilega ekkert skemmtileg thar sem eg er adallega ad koma thessu a blad til ad baeta vid seinna)

Vid allavega byrjudum a ad taka lengsta dag aevi minnar. Vaknadi klukkan 04:30 ad morgni 26. september og klaradi ad pakka, svo ut a flugvoll og i flug til London, 4 tima bid og 11,5 tima flug til Tokyo (=20 tima ferdalag) og min gat ekki sofnad nema i svona 5 tima (var sko of mikid ad horfa a lelegar biomyndir...). Eyrun tok a moti okkur a flugvellinu?, jeminn eini hvad thad var gott a sja hana!!! Svo var thad bara hradlestin til Tokyo (eg sver thad,?vid vorum einar i henni). Tha thurfti a finna skap sem gat hyst thessa massatosku mina (handfarangursstaerd) a medan vid faerum i sightseeing bus. Herna er natturulega OEDLILEGA HEITT, sem betur fer var skyjad og eg nogu gafud til ad fara ur peysunni og i stuttermabol adur en vid logdum i hann (klar er hun stelpan...). Eftir fullt af fleira stoffi forum vid ad sofa, sennilega svona um 11 leytid ad kvoldi thess 27. september (DAGINN EFTIR!!! -erfitt lif ekki satt...)

A sunnudaginn forum vid ad skoda frikin i Harajuku (girlies thid saud thau i americans next top model) nema hvad thau voru i einhverju frii thvi thad var einhver Hop-fjolskyldu-samfelags-donsum-saman-og-verum-kjanaleg samkeppni med milljon thatttakendum og skrilljon ahorfendum. Saum samt 3 drag kalla i blundukjolum (naestum, eiginlega alveg, nanast vissar um ad thetta voru kallar, vaeru annars asnalegustu gellur sem eg hef a aevi minni sed!!!)

Uja uja! Ma ekki gleyma ad eg for i sokkabud a Takudori??? gotunni, og keypti hatt i 20 por af sokkum! Nema hvad thad vantar eiginlega alltaf einhvern but af sokkunum ur... thetta er til daemis sokkapar an haela, eda haelstykki, eda ristarband, eda legghlifar... alveg yndisleg bud. Min aetlar sko deffo ad reyna ad komast aftur (verd eiginlega ad athuga hvort eg get ekki tekid myndir af thessum sokkum og smellt herna inn, their eru nefninlega eiginlega of fyndnir).

Engin ummæli: