ARRRGGG! Eg tholi ekki tolvur sem leyfa manni ekki ad gera rass i bala... og eru thar ad auki a japonsku svo madur gaeti varla gert nokkud thott madur vildi!! Er alveg ad sturlast herna, aetladi ad tekka a msn-inu, en nei, thad opnast ekki og thessi snilldarvel leyfir mer ekki ad opna taskmanagerinn, hvad tha meira og allt (gjorsamlega allt!) er a japonsku. Skyldi ekki hvernig eg atti ad logga mig inn a webmessengerinn... og eg nenni ekki ad fara setja mig ovart i auto sign inn i einhverri leigutolvu i Japan, bara thvi eg skyldi ekki hvad eg var ad gera....
En nog af pirri, tolum um eitthvad skemmtilegra eins og til daemis klosett. Ja, eg sagdi klosett! Klosettin herna i Japan eru nefninlega alveg kapituli utaf fyrir sig. Hefdi ykkur til daemis dottid i hug ad setja takka a klosettin til ad gera gervi pissuhljod? Svona hljomar eins og robot vaeri ad pissa i nidursududos, thad er oheyrilega gervilegt. En ja, allt til ad spara vatnid, kellingarnar voru nefninlega alltaf ad sturta nidur a medan thaer voru ad pissa til ad thad heyrdist ekkert i theim... Ja eda hefdi hvarflad ad ykkur ad setja bunu takka til ad skola a ser oaedriendann eftir losun? Hmmm, haegt ad velja a milli spreys eda bunu... Ja, eda nudd i klosettsetuna... eda jafnvel serstakan bleikan "kvenna"takka til ad skola adeins framar? Held ekki. Eina sem meikar sma sens i vestraenum eyrum minum er lyktareydandi takki, finnst thad samt sem adur frekar hallaerislegt...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli