miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Finnst engum dónalegt að telja niður dagana þangað til maður fer til útlanda fyrir framan fólkið sem maður er með allan daginn? Eins og til dæmis á MSN... mér finnst það alltí einu eitthvað svo óviðeigandi, eins og ég sé að segja "ég get ekki beðið eftir að losna frá ykkur"

Eða er ég kannski bara sissí?

Hvað um það, 16 dagar and I´m gone, föstudagurinn í þar næstu viku nánar tiltekið.

Engin ummæli: