Hversu eðlilegt er það að gera sömu mistökin aftur og aftur og aftur?
Í síðasta mánuði var mötuneytið í vinnunni í fríi og ég þurfti því iðulega að labba útí Smáralind að leyta mér matar (nema þegar ég fékk far, þá bílaði ég). Nema hvað, þrisvar sinnum (á 4 dögum) tókst mér að detta oní sömu holuna.
Það var ekki fyrr en ég breytti gönguleiðinni sem mér tókst að forðast þessa holuskömm!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli