miðvikudagur, desember 28, 2005

Einhverra hluta vegna þá kíki ég alltaf af og til hingað inn. Veit ekki hvað það er. Hvort ég búist alltaf við því að einhver hafi bloggað fyrir mig? Hvort ég trúi því að ég hafi bloggað og muni ekki eftir því? Veit ekki hvað það er, en samt verð ég alltaf jafn hissa þegar ekkert nýtt hefur bæst við...

bara hreinlega átta mig ekki á þessu?

Engin ummæli: