sunnudagur, október 23, 2005

Setning gærdagsins:
Einhver gaur sem blandar sér inní samtal milli mín og þriggja krullhærðra vinkvenna á Hressó í gær "Ef ég ætti kærustu sem væri með svona krullur þá væri ég pottþétt að fara að sofa hjá henni, NEI DJÓK"

Hljómaði eins og hann myndi ekki sofa hjá kærustunni þótt hann fengi borgað fyrir það. Kærastunni sem by the way hélt í hendina á honum (og var með snarslétt hár) var ekki skemmt!

Engin ummæli: