mánudagur, október 24, 2005Ahh..., síðasta mynd var komin svo neðarlega að ég neyddist til að bæta úr því með annarri mynd. Þetta eru semsagt Þórunn og Eyrún að fíla pappaspjald af Samúræja í tætlur ;-)

Annars var ég að skoða seinni helminginn af Japan myndunum mínum, gæti verið að eitthvað af þeim rati hingað inn næstu daga

Engin ummæli: