sunnudagur, september 11, 2005

Min maett a internet kaffid aftur. Vitidi hvad eg var ad fatta? Eg hef aldrei komid heim a hotel i allri ferdinni an thess ad vera med hid minnst einn nyjan innkaupapoka i hendinni. Thori hreinlega ekki ad tekka stoduna a kortunum minum (baedi vegna thess ad hun er orugglega ekki skemmtileg og svo er eg lika a sudda internetkaffihusi sem er orugglega ad logga allt sem eg geri!).

Og tho, er ekki svo slaemt, keypti mer allavega eitthvad gagnlegt i dag (nyja strigasko) sendi tha gomlu heim i posti fra Kyoto (skyndiakvordun), er sidan buin ad sakna theirra svo rosalega sidan ad eg akvad ad kaupa nyja... sma grin, sendi tha samt og keypti nyja, saknid er brandarinn (bara svo vid hofum thad a hreinu) hihi :-)

Forum til Miajima (sennilega skrifa odruvisi) i dag. Thar var langsamlega allrabesta hofid sem vid hofum farid i. Vorum lika einar thar, komumst ad thvi thegar vid vorum ad labba "edlilegu" leidina til baka (forum einhverja fjallabaksleid i hofid) ad leidin var nanast lokud thvi thad hafi komid einhver svaka mudslide skrida og stiflad allt, vorubilar utum allt ad hamast vid ad moka og folk ad moka drullunni utur husunum sinum med skoflum. Fellibylir eru vist ekkert svo godir eftir allt saman.
En Miyajima var samt frabaer ferd, maeli med thvi (enda ekki talinn einn af 3 fallegustu stodum Japan ad astaedulausu).

Well eg aetla ad fara finna Totuna og hotelid okkar. Er nefninlega ekki alveg 100% a thvi hvar thad er, Thorunn ser um ad rata, eg se um ad stilla loftkaelinguna (sanngjorn skipti! Loftkaelingar eru ekkert einfalt mal herna megin a hnettinum). Nema hvad hun nennti ekki a netid og akvad ad fara heim ad pakka. Stefnan verdur nefinlega tekin a Niigata i fyrramalid (7-8 tima lestarferd + stopp), sidasta stad ferdarinnar thar sem vid aetlum ad dvelja i godu yfirlaeti hja Eyruninni okkar. Hlakka til hlakka til!

Wish me luck, ef ekkert heyrist til min naestu daga tha hef eg sennilega tynst a leidinni a hotelid, leidin sem eg hef hugsad mer ad taka er eftirfarandi (svona fyrir leitarflokkana): finna Peace gardinn og labba yfir fyrstu bru sem eg se, fara thvert yfir gotuljosin thar og afram upp gotuna, fyrsta beygja til vinstri og svo vinstri haegri vinstri haegri thangad til eg fer ad kannast vid mig

Over and out

Engin ummæli: