miðvikudagur, september 28, 2005

og bara af því að einhverjum óútskýranlegum ástæðum hef ég gífurlega þörf fyrir að koma þessari gagnslausu og óáhugaverðu staðreynd um mig á framfæri

6. Þegar ég var lítil (eins og í pínuponsulítil) þá fannst mér gulrótarbarnamatur svo góður að ég vildi ekkert annað. Afleiðingin af því varð sú að ég var appelsínugul í framan...

Engin ummæli: