mánudagur, nóvember 11, 2002

Þegar ég vaknaði í morgun var búið að stela bílnum mínum!!! og ég er ekki að grínast.

Bróðir minn (þessi lengst til vinstri) stal bílnum mínum og fór á honum í skólann. Þannig að þegar ég vaknaði til að fara í skólann klukkan hálf tíu þá var bíllinn horfinn. Það var bara tvennt til ráða:

(1) Taka strætó
(2) Skrópa og fara aftur að sofa

ég var búin velja seinni kostinn þegar ég heyri undarlegt hljóð er það þá ekki Tanja, sem segir mér að bróðir minn sé á leiðinni til að skutla mér í skólann (á bílnum mínum, hvorki meira né minna).
Ég neyðist víst til að sætta mig við það, hvað gerir maður ekki til að mæta í skólann? Hálftíma seinna þegar hann er kominn og ég orðin alltof sein. Löbbum við út á bílastæðið, sé ég þá ekki bílinn hennar mömmu bíðandi eftir mér.
Mamma og pabbi höfðu þá farið samferða í vinnuna til að forðast blóðsúthellingar yfir hver væri á bílnum. Vil ég þakka þeim kærlega fyrir það, það væri samt ágætt ef þið gætuð skilið eftir miða inni næst, svo ég fatti það áður en ég fer aftur að sofa?

...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

stated a lot of people pay back their personal loans before its due as well as without the need of fines
A leading personal debt charitable is trying the quantity of consumers looking towards these folks meant for aid around online payday loan debt to help twice this approach. debts charitable organization tells near purchase any temporarily, huge interest funds at the moment. The particular charitable says three years before numerous consumers using them appeared to be minor.
pozyczki-prwatne.com.pl
wskazówka
kredyt na dowód w getin banku
kredyty bez bik
kredyty chwilówki sopot

http://kredytybezbiku.biz.pl
http://szybkapozyczka24.info.pl
http://pozyczki-prwatne.net.pl