föstudagur, nóvember 15, 2002

Í gær fylltist ég gleði og hamingju. Í gær fékk ég bréf!
Gleðin entist alveg þar til ég opnaði bréfið:

Lögreglan í Rvk,
SEKTARBOÐ
20.000, kr

Í dag er ég ekki glöð

Engin ummæli: