fimmtudagur, nóvember 14, 2002

Er búin að vera dúlla mér við að setja upp gestabók og könnun, endilega prófiði það!!! Reyndar er litaskemað í könnuninni ekki að gera góða hluti. Er samt ekki í stuði til að fara prófa mig áfram í litum. Ef þú er með góða hugmynd að litasamsetningu, láttu mig vita.

Engin ummæli: