þriðjudagur, febrúar 25, 2003

Önnur af uppáhalds útvarpsstöðvunum mínum er dáin. Þessi sorglegi atburður gerist rétt fyrir helgi, þó svo að aðdragandinn hafi verið lengri. Afhverju gerist þetta alltaf??? Ég fíla einhverja útvarpsstöð og BÚMM einhver markaðsmógúlll segir "seljum hana" eða "sameinum hana við aðra stöð og hættum að spila tónlistarstefnurnar sem hún var vinsæl fyrir".
Ég skil þetta ekki :c(
*grát*

-Update-
ok, plís sign here ________

Engin ummæli: