fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Hey! Á ég að segja þér góðar fréttir! Í morgun fékk ég loksins formlegt leyfi hjá bróður mínum fyrir að keyra á bílinn hans. Mig hefur dauðlangað til þess núna frá því fyrir jól! Kannski ég láti það eftir mér á morgun!!! JEI!!!

Engin ummæli: