sunnudagur, febrúar 16, 2003

Byrjaði daginn á að fara ekki að læra, fór frekar að horfa á Svanavatnið. Var svo skoppandi svo um allt, veifandi höndum raulandi Tchaikovski (hvernig svo sem það er skrifað)fram að hádegi.
Eftir því sem leið á daginn (og ég fór að sökkva dýpra í hið hyldjúpa fen heimalærdóms) breyttist tónlistar valið og á endanum var ég gólandi með Andrew WK og fleirum. Jei fyrir því!!! eða ekki?

Engin ummæli: