fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Lítill fugl hvíslaði því að mér að hugsanlega myndi eitthvað fara að gerast á þessari síðu á næstu klukkustundum... ég get varla beðið hopp og hí og tralalala!!!

Annars bara pæling, hvað er málið með að hafa ónýtar mýs í tölvuverum, þá meina ég ónýtar eins og í aðaltakkinn virkar ekki? Þetta er alltaf að koma fyrir mig, ég sest í sakleysi mínu niður til að gera vinna eitthvað á tölvurnar og svo er bara allt í fokki og lítið hægt að gera... grátlegt :-(

Engin ummæli: