Ég þoli ekki fólk sem þarf að taka tvö stæði þegar það bakkar í stæði!!! Ég meina andskotinn hafi það, það er ekki svo flókið að bakka í stæði, og ef þú höndlar það ekki slepptu því að vera að bakka!!!
*pirrr*
þriðjudagur, febrúar 11, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli