mánudagur, janúar 13, 2003

Það er ljóst, þið getið ekki fengið nóg af mér og mínu bloggi! VICTORY is at hand!!!

Nei nei svona í alvöru talað þá eru góðu fréttirnar að þið viljið að ég pósti oftar og meira (samasem ég er skemmtileg), en slæmu fréttirnar eru aðallega hvað síðan þjáist af miklum skorti á rollum.
Til stendur að ráða bót á því í nánustu framtíð, hér mun rollan ráða ríkjum!!!

Engin ummæli: