mánudagur, desember 23, 2002

Þetta er búin að vera skemmtileg Þorláksmessa eða hitt þó heldur, byrjaði daginn í 4 bíla árekstri. Svo tók við nokkurra klukkutíma slysó ferð.
Fór svo heim að reyna að gera brjóstsykur, -það mistókst. Ætlaði svo með BF og Tönju í Kringluna, en hætti við á síðustu stundu. Í Kringlunni bakkaði jeppi inní hliðana á litlu tíkinni hennar Tönju...

Engin ummæli: