mánudagur, ágúst 23, 2004

Vá hvað Bubbi var magnaður á laugardaginn!

Annars þykir mér best maðurinn á flugeldasýningunni sem bróðir minn sagði mér frá sem kvaðst þurfa að drífa sig heim, mamma sín væri að senda sér reykmerki!
Stuttu síðar (þegar flugeldasýningin stendur sem hæst) gellur í honum, að núna þurfi hann sko að drífa sig mamman sé orðin reið. Og eins og hann sagði "ég skil ekki afhverju hún gerir þetta alltaf, það er miklu ódýrara að hringja"...

Engin ummæli: