sunnudagur, ágúst 29, 2004

Mikið helvíti voru Jagúar öflugir, ég var með "Do. You. Want. to become one of us" á heilanum alla James Brown tónleikana og á leiðinni í afmælið til Einars og í afmælinu og er ennþá sönglandi þennan bút.

Engin ummæli: