mánudagur, ágúst 23, 2004

Hef komist að því mér til mikillar skelfingar að ég á ekki einn einasta Lou Reed disk, ekki einn! Hef sett innkaupastjórann í málið, vona að það rætist úr því bráðum. En tónleikarnir voru bráðskemmtilegir!

Engin ummæli: