miðvikudagur, október 29, 2003

Nýji bögg fídusinn minn er að gera mig gráhærða. Bara búinn að vera á í dag og ég er að sturlast. Reikna með að það bindi enda á allar pælingar um að hafa einn nýjan böggfídus annan hvern dag og sjá hversu hratt við yrðum öll geðveik...

Engin ummæli: