Djöfull er ég snögg!!!
Síminn minn hringdi, ég var næstum farin að sofa en spratt á fætur, rauk upp stigann og gegnum andyrið og inní skrifstofu í fjórum skrefum. Var búin að svara í símann áður en ég fattaði að ég væri lögð af stað... er ennþá að jafna mig á þessu...
föstudagur, október 31, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli