fimmtudagur, október 30, 2003

AAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRGGGGGGGGGG!!!
Nýjustu fréttir herma að ég þurfi að fara að klína tjeddlingakremum í andlitið á mér við hvert tækifæri og með stuttu, reglulegu millibili. Ég þoli ekki svoleiðis drasl, hef einhvernvegin aldrei náð almennilegum tökum á því. Er ekki nóg að maður smelli á sig maskara og svoleiðis af og til? Á ég líka að þurfa að vera olíugljáandi kremdolla alladaga?

En hvað getur maður sagt, - doctors orders, og þeim verður að hlýða.

...helvítis...

Engin ummæli: