laugardagur, apríl 05, 2003

two down, three to go!
sýningarnar gengu ágætlega, í fyrri sýningunni losnaði spöng á brjóstahaldaranum og á seinni sýningunni missti ég niður um mig buxurnar. Hátalari eða magnari á sviðinu sprakk (eða svo heyrði ég, hljóðið allavega datt út) á fyrri sýningunni, aumingja Finnsinn. Hefði samt getað verið verra, -held ég.

Engin ummæli: