fimmtudagur, júlí 08, 2004
Tölvunni minni og skjánum (sem hafa átt í löngu og gjöfulu sambandi, þó að ég bíði enn eftir fyrsta baby-laptop afkvæmi þeirra) hafa greinilega ákveðið að veita smá birtu inní líf mitt. Þau hafa hreinlega tekið sig til og gert allt sem á skjánum birtist gult Gult GULT. Aðeins einn galli, allt verður með undarlegum rauðum blæ þegar ég hætti að horfa á skjáinn. Hvítir veggir verða bleikir, himininn er fjólublár, nett fönký!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli