sunnudagur, júlí 25, 2004

Dansi dansi Hildur mín
dæmalaust er stúlkan fín.
Voða fallegt krullað hár
fötin svört og augun blá

Svo er hún með strigaskó
og langar mikið útá sjó.
Heldurð´ekki' að hún sé fín
Dansi dansi Hildur sín.

 
Mikið gaman og mikið dansað um helgina.  Aftur aftur, meira meira!

Engin ummæli: