laugardagur, nóvember 22, 2003

Suma daga missir maður sig alveg gjörsamlega... í dag er einn af þeim. Ég geng um á 9.5 cm háum hælum og hlusta á spænska gítartónlist í botni... Það sem er þó öllu verra er að ég er alvarlega að íhuga að fara í þeim útúr húsi... þeir eru svo rennisléttir að það hálfa væri miklu meira en hellingur!

Engin ummæli: