Er ég nörd?
Einn af nördunum mætti með innpakkað straujárn niðrí nörd áðan.
Ég fer náttúrulega að forvitnast (enda veit ég sem er að nördar eru ekkert alltof heimilislegir í eðli sínu).
Nema hvað, segir hann mér þá ekki að hann hafi fengið vírus um helgina og sé á leiðinni heim að strauja harðadiskinn!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli