laugardagur, júlí 12, 2003

Fjúff, hvað ég er þreytt. Hvenær á maður eiginlega að fá að sofa út? Ég er alveg gjörsamlega búin að því, svaf 4 tíma síðustu nótt (og var geðveikt þreytt eftir vikuna), fór svo óvart á eitthvað djamm í gær, klukkan var að ganga fimm þegar ég kom heim. Og svo náttúrulega vakna snemma í dag... shhhhjjjjiiii... hvað ég er þreytt...
Pæling að fara jafnvel bara að leggja sig...

Engin ummæli: