miðvikudagur, mars 19, 2003

Hef tekið eftir því að póstarnir mínir hafa styst ansi mikið að undanförnu, held að það sé vegna þess að ég pósta of oft. Héðan í frá ætla ég að spara andagift mína og pósta svona tvisvar í viku eða eitthvað... right...

Engin ummæli: