mánudagur, mars 03, 2003

Bakaði fjórfalda uppskrift af vatnsdeigsbollum í gær. Komst að því í dag að bróðir minn verður ekkert heima svo hann á ekki eftir að borða þær, og systir mín segist ekki borða svona bollur. Eitthvað segir mér að ég eigi eftir að borða viðbjóðslega mikið af bollum :c(

Engin ummæli: