mánudagur, mars 08, 2004

Jæja, ekki nóg með að maður kunni varla að skrifa ritgerðir, próf sem svara skal skriflega á blað í örrigerðarformi eru engu betri... hvar eru allar tölurnar? Ég kann að gera formúlur og útleiðslur og svoleiðis dót, en mini-ritgerðir? Gleymdu því.

Engin ummæli: