þriðjudagur, mars 02, 2004

Hefur maður einhverntíman þurft að skrifa ritgerð eftir að maður byrjaði í háskóla? Ég hef allavega þurft að gera heilan helling af skýrslum, útdráttum og fyrirlestrum en ekki eina einustu ritgerð. Held hreinlega að ég kunni það ekki lengur, sem kemur sér helvíti illa þar sem ég á að skila einu stykki ritgerð á morgun...

Engin ummæli: