fimmtudagur, desember 25, 2003

Stolið úr dúddlebordinu hans Ogga (lesist neðan frá og upp)

Haffi
"Stuck in a for-loop"

hildur
hnuss ég heilda mig bara um x-ásinn og y-ásinn líka ef þið eruð með eitthvað bögg!

Anna
Ég set ykkur á línulegt form... og nota línuna til að veiða fisk...

Oggi
Þá set ég ykkur bara inní for lykkju sem teiknar graf af ykkur!

hildur
hnuss! Geðheilsa smeðmeilsa! Ég varpa þér bara yfir í tvíundarform og two´complimenta þig!!!

Anna
Ég er mjög hrædd um geðheilsu fólks hér...

hildur
úúú má ég vera með? Treð ykkur báðum öfugum inní forlykkju í smalamáli og decrimenta ykkur reglulega...

Oggi
Þá hornalínugeri ég þig bara! Og geri þig samhverfan, einoka samoka tvinntalna fylki!

Haffi
Þá set ég þig bara á rudda efri stallagerð og finn grunn fyrir dálkrúmið!

Bynni
Ég tala af reynslu þegar ég segi... Passaðu þig Haffi - heildun er miklu hættulegri !

Haffi
Ehh... þá nota ég bara keðjuregluna og hlutheildun!

Oggi
Það er allt í lagi ég kann að heilda! Passaðu þig bara að ég diffri þig ekki bara!

Haffi
Þá diffra ég þig bara!

Oggi
Þú ert bara sjálfur lélegur!

Haffi
Það er dauður linkur hérna!

Haffi
Léleg síða!

Engin ummæli: