föstudagur, september 05, 2003

Ég er svo öflug!! Fór í langa gönguferð með Þórunni í gær (alla leið heim til Eyrúnar, sem var ekki heima) og til baka heim til mín áður en ég fór í tvöfaldan jazzballetttíma... Ég var svo ánægð með mig að ég ákvað að fá mér STÓRA skál af ís með rjóma og kokkteilávöxtum *slurp* settist svo niður og horfði á auglýsingar og fréttir með skálina í annari og ísinn í hinni, þegar sex in the city byrjaði loksins var ísinn löngu búinn og ég ákvað bara að fara að sofa...

Engin ummæli: