þriðjudagur, september 16, 2003

Er hægt að sofa undir sig? Ég er ekki búin að sofa meira en 5 tíma á sólarhring síðan á föstudag, málið er bara að núna get ég ekki sofið út, glaðvaknaði til dæmis um 7 í morgun og gat ekki sofnað aftur (samt var ég með vekjaraklukkuna stillta á 10 því ég átti ekki að mæta í skólann fyrr en kl 11).

Engin ummæli: