fimmtudagur, mars 23, 2006

Þegar ég stofna hljómsveit þá er ekki spurning um að það verða tvær skutlur með fléttur og trommukjuða spilandi einfalda marsa einhversstaðar framarlega á sviðinu. Mun svo væntanlega ekki spilla fyrir ef önnur þeirra er meintur fyrrum ólympíuþáttakandi í sundi...

Ég var semsagt á Laibach í gær, bassin var svo mikill að bjórinn minn varð flatur á no time :-)

Engin ummæli: