föstudagur, janúar 27, 2006

Var loksins í stuði til að láta eitthvað flakka í gær, nema hvað svo bregst blogger sem annað tölvudót.

Fór í staðinn að fikta betur í flickr svo hérna fáið þið eina áramótamynd.Er það nokkur furða að ég elska áramótin?

Engin ummæli: