fimmtudagur, janúar 19, 2006

Gjörsamlega búin á því, búin já ég meina búin. Bandýtíminn í dag var rosalegur, nokkrir hressir gaurar að austan sem spæsuðu þetta upp sem og einn finni og einn svíi. Hrikalegur kraftur og hraði og loksins smá brútalismi í þetta!
Svo kom þetta náttúrulega beint á hælana á fyrsta Neoklassíska ballettímanum mínum svo þetta var ekkert grín.

Samt er efst í huga mér þessa stundina "Hvar var Júlli?"

Engin ummæli: