þriðjudagur, júní 01, 2004

Þurfti að kíkja inní íbúð sem IAESTE er að leigja út, svona áður en ég skellti leigjandanum inní hana. Hvað er það fyrsta sem ég sé þegar ég loka dyrunum á eftir mér? Viðurkenningarskjal frá Bandýklúbbunum Barbie og Ken. Ég átti ekki til orð.

Engin ummæli: