þriðjudagur, júní 29, 2004

IAESTE ferð um Snæfellsnes, alveg frábær, gott veður, valt á leiðinni heim, 1.5 hringur, bíllinn gjörónýtur, í lagi með alla, 2 neglur brotnar, 5 manns í bílnum, endar á þakinu, ótrúleg heppni, engin alvarleg slys á fólki, allir gátu gengið sjálfir í burtu, allir í beltum nema ég, límdi mig á stýrið og beyglaði það hressilega, fyrstir á slysstað: 2 læknanemar á lokaári í starfsnámi við slysadeildina í Fossvogi og 2 hjúkkur, leið ekki yfir mig, gott að koma heim.

Engin ummæli: