Ég er svo alþjóðleg!!
Á síðustu tveimur dögum hef ég verið að tala við fólk út um allan heim. Alveg rosalega skemmtilegt.
Talaði við Haffa á Spáni, fékk SMS frá Þórunni í Belgíu, talaði við Helgu í Þýskalandi, Guðrúnu Helgu í Danmörku, tyrkneskan kunningja í Noregi, tékkneskan kunningja í Þýskalandi, spænskan kunningja sem ég man ekki hvar er (samt ekki á Spáni) plús svo alla nemana sem eru hérna á Íslandi (frá Ástralíu, Makedóníu, Júgóslavíu, Bretlandi, Þýskalandi og Tælandi svona just to name a few).
Hver hefði trúað þessu? Internetið er alveg snilldar uppfinning!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli