þriðjudagur, júní 24, 2003

Og bara svo þið vitið það þá var ég þvílíkt dugleg um síðustu helgi, labbaði á Esjuna með Þórunni (MASSAKÖGGLARNIR LIFI) og málaði þakið á sumarbústaðnum (ásamt Berglindi). Reyndar var það svoldið skrýtið að um leið og við vorum búnar að mála og komnar niðraf þakinu þá hvarf sólin, PÚFF, og himinninn fylltist af skýum og fimm mínútum síðar kom demba... frekar súrt, vona samt að það hafi ekki allt lekið af...

Engin ummæli: