sunnudagur, maí 25, 2003

Tókst að skella bílhurð á hendina á mér núna rétt í þessu... Kenni mömmu bíl alfarið um það (þetta var samt hurðin á pabba bíl...) af því að ég hefði aldrei verið að reyna að loka á svona asnalega hátt ef maður fengi ekki alltaf klikkaðan straum þegar maður kemur við mömmubíl!

Gaman í gær! Fór til Steinunnar og Ásgeirs og svo í bæinn, massafínt, nema hvað ég er að spá í að hætta að drekka (nema kannski hugsanlega fyrir hádegi á miðvikudögum), ég hreinlega höndla ekki að bíða svona lengi eftir leigubíl...

Anyways happy happy fun fun og ég vil nota tækifærið og óska Steinunni og Ásgeiri rosalega vel til hamingju með íbúðinna!!!

Engin ummæli: